Sumarblóm

Sumarblómin koma til okkar á misjöfnum tíma yfir sumarið og úrvalið því misjafnt. Sumarblóm eru viðkvæm fyrir næturfrosti og því ráðlagt að breiða yfir þau á viðkæmasta tímanum. Öll sumarblóm þarf að umpotta þegar heim kemur og vökva reglulega með blómanæringu. 

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður