Daggarbrá

Daggarbrá
Daggarbrá

Daggarbrá

Leucanthemum paludosum 

Mjög harðgert og blómviljugt sumarblóm. Daggarbré þolir vægt frost og þrífst vel þó hún njóti ekki sólar nema hluta úr degi. Hún blómstrar frá júní - september. Hentar vel í jaðar beða, bastkörfur, potta, ker, í samplantanir eða til afskurðar. Daggarbrá hentar vel á leiði í kirkjugörðum.

  • Hæð: 15 - 25 cm (getur orðið hærra)
  • Litur: Hvítt og gult
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður