Apablóm

Apablóm
Apablóm

Apablóm

Mimulus cupreus

Apablóm eða Logatrúður er skærlitað blóm sem líður best í þokkalegu skjóli en þrífst ágætlega þótt sól skíni ekki á það nema hluta úr degi.
Þolir að vera í kerum, pottum, svalakössum, bastkörfum og blönduðum beðum.
Þolir ekki næturfrost.

  • Hæð: 15-20 cm
  • Litir: Gul, koparlituð, rauðgul, rauðkoparlituð. 
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Sumarblóm frá Storð

Sumarblóm frá Storð

Sumarblóm frá Flóru

Sumarblóm frá Flóru

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður