Fermingar
Fermingartímabilið hefst í verslun okkar í byrjun febrúar á fermingarsýningu sem verður dagana 4.-5. febrúar. Þar sýnum við fallegar hugmyndir fyrir fermingarveislur og veitum ráðgjöf í útfærslu á ykkar veislu.
Við erum sérfræðingar í fermingarveislum og tekur starfsfólk okkar vel á móti ykkur og aðstoðar gjarnan með útfærslur á hugmyndum fyrir fermingarveisluna ykkar.