Fermingar

Fermingartímabilið er hafið og í verslun okkar verður að finna fallega uppsett fermingarborð frameftir vori. Þar tekur starfsfólk okkar vel á móti ykkur og getur aðstoðað með útfærslur á hugmyndum fyrir fermingarveisluna ykkar. Allar fermingarfjölskyldur eiga að hafa fengið sent heim fermingarbréf með afsláttarkóda frá okkur sem gildir út árið. Hægt er að nálgast fermingarbréfið í upplýsingaborðinu okkar ef bréfið hefur ekki skilað sér.

Blómaskreytingar

Blómaskreytingar

Fermingarservíettur

Fermingarservíettur

Fermingarbækur

Fermingarbækur

Fermingarkerti

Fermingarkerti

Flauels renningar

Flauels renningar

Kertaglös og vasar

Kertaglös og vasar

Hugmyndir fyrir ferminguna