Fermingar
Við erum sérfræðingar í fermingarveislum og tekur starfsfólk okkar vel á móti ykkur og aðstoðar gjarnan með útfærslur á hugmyndum fyrir fermingarveisluna ykkar. Þá er hægt að finna fallega skreytt fermingarborð í verslun okkar frá febrúarbyrjun og framyfir páska. Við tökum að okkur að áletra kerti, servíettur, sálmabækur (líka gamlar) og gestabækur og útbúum fermingarskreytingar eftir óskum. Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið blomabud@gardheimar.is