Fermingar

Fermingartímabilið hefst í verslun okkar 5. febrúar og verða fallega uppsett fermingarborð með alls kyns skemmtilegum hugmyndum hjá okkur frameftir vori.
Við erum sérfræðingar í fermingarveislum og tekur starfsfólk okkar vel á móti ykkur og aðstoðar gjarnan með útfærslur á hugmyndum fyrir fermingarveisluna ykkar.

Blómaskreytingar

Blómaskreytingar