Vorhús

Vorhús er hönnunarhús sem vinnur náið með völdum hönnuðum að vöruþróun, framleiðslu og sölu á fallegum vörum sem hafa gott notagildi og eru framleiddar úr hágæða efniviði hverju sinni. Fyrirtækið hefur um árabil selt hönnunarvörur undir nafni Sveinbjargar.

< Fyrri | 1 | 2 | 3 |