Garðurinn

Í garðyrkjudeild Garðheima bjóðum við upp á fjölbreytt úrval af plöntum, pottum og alls kyns garðyrkjuvörum. Hjá okkur starfa garðyrkjufræðingar með áralanga reynslu, sem veita ráðgjöf í verslun okkar alla virka daga milli kl 10 og 17. Einnig er hægt að senda þeim fyrirspurnir gegnum hlekkinn hér að neðan.

Hafa samband