Connect De Luxe - húsfélög

Samtengjanlegt lágspennt útiseríukerfi sem hefur reynst vel við íslenskar aðstæður. Margir tengimöguleikar, framlengjanleg og hægt að fá split í fleiri áttir. Má tengja allt að 2000 LED á einn straumbreyti.
Sterkbyggð og hentar vel húsfélögum.