Starfsumsókn

Garðheimar bjóða uppá störf í skemmtilegu og lifandi umhverfi sem leggur áherslu á grænan lífsstíl. Garðheimar er fjölskyldufyrirtæki þar sem starfa um 60 manns. 

Langar þig að starfa í Garðheimum?

Fylltu út formið á vefnum okkar eða náðu í umsóknareyðublaðið  og skilaðu því inn til Guðrúnar Rósu Björnsdóttur verslunarstjóra, gudrun(hjá)gardheimar.is