Við fögnum komu haustsins helgina 6.-7. september.
Stútfull verslun af fallegum vörum til að undirbúa heimilið fyrir haustið og sjá spennandi hugmyndir í hverju horni.
Um helgina verður stórhundakynning í Garðheimum. Við fáum til okkar margar spennandi hundategundir ásamt eigendum sínum sem taka spjall við gesti og gangandi.