Fréttir

Velkomin á Forleik jóla 6. nóvember

Forleikur að jólum í Garðheimum - fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19-22 Við undirbúum jarðveginn fyrir jólin með glæsilegu kvöldi fullt af frábærum tilboðum, ljúfum tónum og fallegum skreytingum.

Stórhundakynning 18.-19. október

Verið velkomin á stórhundakynningu helgina 18.-19. október frá kl 13-16 báða dagana. Sýningin hefur aldrei verið stærri og glæsilegri!

Plantasía í Garðheimum

Plantasía í Garðheimumar og Veðhlauparasinfónían. Tónleikar kl 12.00, 11. október. Aðgangur ókeypis

Smáhundakynning um helgina

Um helgina verður smáhundakynning hjá okkur frá kl 13-16 báða dagana

Kattakynning um helgina

Skemmtileg kattakynning í Garðheimum um helgina. Fullt af fallegum kistum til sýnis

Haustfögnuður í Garðheimum

Við fögnum komu haustsins helgina 6.-7. september. Stútfull verslun af fallegum vörum til að undirbúa heimilið fyrir haustið og sjá spennandi hugmyndir í hverju horni.

Sumarsmellur

Sumarsmellur Garðheima er hafinn - frábærir afslættir í gangi.

Grilldagar í Garðheimum

Um helgina verða Grilldagar hjá okkur og við fáum til okkar góða gesti til liðs við okkur.

Garðdagar um helgina

Það er kominn tími til að gera garðinn kláran fyrir sumarið.

Afgreiðslutími um páskana

Hér má sjá afgreiðslutímann um páskana