Fréttir

Stórhundakynning 24.-25. febrúar

Verið velkomin á Stórhundakynningu í nýjum og glæsilegum húsakynnum Garðheima við Álfabakka 6.

Velkomin á Sáningarhelgi 17. - 18. ferúar

Helgina 17. - 18. febrúar verða Sáningardagar í Garðheimum. Við hefju undirbúning fyrir vorið og þá ræktun sem framundan er.

Lokað vegna jarðarfarar frá kl 12-16

Vegna jarðarfarar Gísla Sigurðssonar, stofnanda Garðheima er lokað á milli kl 12-16 í dag

Fermingarsýning 3. - 4. febrúar

Fermingasýning Garðheima verður dagana 3. - 4. febrúar Skemmtilegar hugmyndir og frábærir samstarfsaðilar verða á staðnum.

Aðventukvöld 23. nóvember

Verið velkomin á aðventukvöld þann 23. nóvember

Opnunarhátíð

Dagana 2.-5. nóvember verður haldin opnunarhátíð Garðheima við Álfabakka.

Glæsileg opnunartilboð

Glæsileg opnunartilboð í verslun okkar að Álfabakka 6

Við erum flutt

Við höfum opnað nýja verslun að Álfabakka 6

Útsala - allt á að seljast!

Nú er allt í versluninni okkar á 25% afslætt!

Innköllun á Stokkrós

Vegna stokkrósarpússryðs (Puccinia malvacearum) í innflutum stokkrósum (Alaea rosea) innköllum við þær stokkrósir sem seldar voru hjá okkur í sumar.