Dalía

Dalía

Glitfífill

Dahlia

Dalía einnig kölluð Glitfífill er laukplanta sem þolir illa vind og þarf sólríkan stað. Mikilvægt er að finna henni góðan stað eins og í beðum eða pottum. Hentar ekki í kirkjugarða. Blómstar út sumarið. Fáanleg í mörgum afbrigðum og litum.

  • Hæð 25-35 cm.
  • Litur: Fáanleg í mörgum litum
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður