Blákragafífill - Flóra

Blákragafífill - Flóra
Blákragafífill - Flóra

Blákragafífill - Flóra

Brachyscome multiflida

Blákragafífill hentar vel í skjólgóðum görðum, þarf töluverða birtu en ekki mikla vökvun. Byrjar að blómstra snemma sumars og er mjög blómríkt. Hentar vel í beð, ker, potta og hengipotta.

  • Hæð: 15 - 30 cm
  • Litir: Fjólublá og hvít
Vörunúmer PPI11305

Vara er ekki til sölu