Mikið úrval af pottaplöntum

Opnunartími um helgar 11.00 - 21.00 í janúar

Blómabúðin

Blóm við öll tækifæri

Útsölutorg

Allt að 70% afsláttur

Heimilið

Falleg hönnun fyrir hvert heimili

Fermingarsýning í Garðheimum

1. - 2. febrúar
Mikið úrval af borðskreytingarefni og hugmyndum

Inniplöntur

gefa heimilinu líf

Gæludýravörur

Gæða fóður fyrir hundinn

Garðurinn

Fallegur allan ársins hring

Fyrirtækja­þjónusta

Við þjónustum þitt fyrirtæki

Heildsala

með garðyrkju og bændavörur

Tól & tæki

Rétt tól vinnur verkið vel
  • Fyrirtækjaþjónusta

    Fyrirtækjaþjónusta Garðheima býður fyrirtækjum uppá persónulega ráðgjöf við val á réttum plöntum og kennum ykkur að hugsa um þær. Einnig hjálpum við ykkur með veisluskreytingar, að koma fyrirtækjum í jólabúninginn og margt fleira. 

    Hafðu samband til að fá tilboð eða fagmanneskju í heimsókn til þín.

  • Spíran býður uppá hollan og heiðarlegan mat í hádeginu á virkum dögum og glæsilegan fjölskyldubrunch um helgar. 

    Ekki missa af naut og Bernaise á föstudögum!

    Skoða matseðil

Sígrænar plöntur

Nú þegar vetur er genginn í garð og snjórinn hefur lagst yfir gefa sígrænar plöntur kærkominn lit í tilveruna. Úrval sígrænna plantna einskorðast ekki við barrtré og runna, en ég ætla að láta nægja að fjalla um nokkrar tegundir í þeim hópi að þessu sinni.
1 / 4

Yfirvetrun plantna og skjóls

Aðlögun lífvera að kulda er margbreytileg. Sumar tegundir fugla leggja á sig langt og erfitt flug á suðlægari slóðir og fiskar synda í hlýrri sjó. Sum spendýr liggja í dvala yfir vetrarmánuðina, önnur safna vetrarforða eða þreyja þorrann og góuna. Gróðurinn getur aftur á móti ekki tekið sig upp og flutt á hlýrri stað á haustin, hann er fastur í jörðinni og verður því að aðlagast umhverfi sínu á öllum árstímum ef hann ætla að lifa af.
2 / 4

Vetrarskýling gróðurs

Þegar við höfum haft alla fallegu haustlitina fyrir augunum eru oft mikil viðbrigði þegar fyrsta lægðin kemur með miklum hvelli, rigningu, jafnvel snjókomu og ofsaroki. Þá fýkur allt sem fokið getur. Sumir hafa verið svo forsjálir að taka alla lausamuni inn þ.e.s. borðið, sólstólana, grillið, trampólínið o.fl. sem hefur veitt ánægju um sumarið. Við búum við þannig veðurlag að nauðsynlegt er að fjarlægja hlutina eða festa örugglega það sem verður að vera úti.
3 / 4

Vetrargræðlingar

Val á móðurplöntum skiptir miklu máli þegar teknir eru græðlingar hvort sem það er gert að vetri eða sumri. Planta sem vex upp af græðlingi er erfðafræðilega eins og móðurplantan og kallast klónn. Algengast er að nýta ársprotann en hæglega má notast við tveggja eða þriggja ára greinar af víði og ösp. Heppileg lengd græðlinga er 15 til 20 sentímetrar en sverleikinn getur verið breytilegur eftir aldri greinanna. Varast skal að taka sprota sem eru grennri en 5 eða 6 millimetrar í þvermál.
4 / 4
Photo by Garðheimar on January 21, 2020.

Bóndadagurinn er föstudaginn 24. jan. Við eigum úrval af gjöfum sem gleðja 😀

0
Image may contain: plant, outdoor and nature

Vorum að taka upp ferska pottaplöntusendingu. Fullt hús af súrefni og fegurð 😍

0
Image may contain: plant, tree, house and outdoor

Þetta er helgin til að setja upp útiseríur. 20% afsláttur af öllum útiseríum út mánudaginn 18. nóvember 🎅🏼

0
Image may contain: plant, flower, outdoor and nature

Það er ómótstæðilegt að gera fallegt með haustplöntum í þessu yndislega haustveðri. Hún Berglind í Gotterí og gersemar skreytti pallinn sinn á þennan glæsilega hátt 😍 @gotterioggersemar

0