Gæludýravörur
Smáhundakynning verður helgina 21. - 22. september frá kl 13-16.
Karfan er tóm
Smáhundakynning verður helgina 21. - 22. september frá kl 13-16.
Frábært vöruúrval af Petface gæludýravörum fyrir hunda og ketti. Höfum til sölu bæli, leikföng, taumar, ólar, matvöru og ýmsu öðru sem tengist gæludýrum.
Vörur frá Petface eru sumar hverjar komnar í vefverslun okkar, en meira úrval má finna í verslunninni.
Petface
Í verslun okkar fæst vinsæla hunda- og kattafóðurfóðrið frá Royal Canin sem hefur margra ára reynslu á Íslandi.
Frábært fóður frá Hills er með margara áratuga reynslu á sviði fæðutegunda fyrir hunda og ketti.
Vörur frá Hills eru ekki komnar í vefverslun okkar, en eru væntanlegar á næstunni.
Belcando hundafóðrið er geysivinsælt hjá gæludýraeigendum. Fóðrið er unnið úr úrval hráefni til að ná fram sérstöku bragði fyrir hundana.
Frábær kattamatur framleiddur í Þýskalandi úr hágæða hráefni, án litarefna, gervibragðefna og rotvarnarefna. Ýmislegt forvitnilegt og nýstárlegt má finna í vörulínunni frá Leonardo fyrir kisuna þína.