Gæludýravörur

Í gæludýradeild Garðheima er að finna mikið úrval af gæðafóðri frá merkjunum Belcando, Royal Canin, Brit, Nordic Gold og Hills. Einnig bjóðum við uppá gott úrval af búrum, bælum, leikföngum, taumum o.fl. fyrir gæludýrin. 

Stórhunda- og smáhundakynningunum vorsins hefur verið aflýst. Upplýsingar um kynningar haustsins verða auglýstar síðar. 
Gæludýrakynningarnar eru unnar í samstarfi við HRFÍ og fer öll skráning fram í gegnum aðildarfélög þeirra. 

Hafa samband

Kattafóður

Fyrir dásamlegar kisur

Gæludýraleikföng

Mikið úrval

Fóður

Besta mögulega fóður í heimi.

Hundabæli

Eitthvað kósý fyrir besta vininn

Hundafóður

Fyrir stóra og smáa
 • Petface

  Frábært vöruúrval af Petface gæludýravörum fyrir hunda og ketti. Höfum til sölu bæli, leikföng, taumar, ólar, matvöru og ýmsu öðru sem tengist gæludýrum.
  Vörur frá Petface eru ekki komnar í vefverslun okkar, en eru væntanlegar á næstunni.
   
  Petface

 • Royal Canin

  Í verslun okkar fæst vinsæla hunda- og katafóðurfóðrið frá Royal Canin sem hefur margra ára reynslu á Íslandi. 

  Royal Canin

 • Hills

  Frábært fóður frá Hills er með margara áratuga reynslu á sviði fæðutegunda fyrir hunda og ketti.
  Vörur frá Hills eru ekki komnar í vefverslun okkar, en eru væntanlegar á næstunni.

  Hills

 • Belcando

  Belcando gæludýra fóðrið fyrir hunda og ketti. Einnig bjóðum við upp á fóður frá Leonardo sem er geysivinsælt hjá gæludýraeigendum.

  Belcando

 • Brit

  Frábært gæludýrafóður fyrir ketti, hunda og nagdýr. Góð næring og gott úrval.

  Brit

 • Uniq

  Vörurnar frá Uniq er lífrænt fæði, framleitt á lífrænan hátt. Frábær hágæða vara. Vörur frá Uniq eru ekki komnar í vefverslun okkar, en eru væntanlegar á næstunni.

  Uniq