Tech line

Samtengjanlegt útiseríukerfi frá Sirius sem hefur reynst vel við íslenskar aðstæður.  Hægt er að stækka og bæta við kerfið, hefðbundnum seríum, ljósanetum o.þh.  Hægt að tengja allt að 8000 LED í einn tengil.  Kerfið er 230V og því ekki þörf á straumbreyti. Sterkbyggt og hentar vel húsfélögum.