Skilareglur

• Heimilt er að skila vöru innan 30 daga, gegn kassakvittun. Vara skal vera heil og í óskemmdum umbúðum.

• Við skil á vöru er gefin út inneignarnóta sem gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

• Ekki er hægt að skila plöntum, kremum, afskornum blómum, metravöru og útsöluvörum.

• Hægt er að fá gjafamerkimiða með dagsetningu á vörur. Gjöfum er hægt að skila 30 dögum frá þeirri dagsetningu.


• Jólagjöfum með jólagjafamerki er hægt að skila til 24. janúar