Skilareglur

Heimilt  er að skila vöru gegn kassakvittun innan 30 daga frá kaupum.
Varan skal vera heil og í óskemmdum umbúðum.
Verslunin áskilur sér rétt til að draga -15% af upprunalegu verði, ef skilað er eftir 30 daga.

Ekki er heimilt að skila plöntum, kremum, afskornum blómum og metravöru.

Við skil á vöru er gefið val um inneignarnótu sem gildir í tvö ár eða endurgreiðslu.
Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð vörunnar nema hún sé keypt 14 dögum fyrir útsölu eða komin á útsölu.

Ekki er heimilt að skila útsöluvöru nema um galla sé að ræða.
Gjafir er hægt að fá merktar með gjafamerki, ekki er þörf að framvísa kassakvittun þegar gjöf er skilað. Gjafamerki gildir í 30 daga. 
Jólagjafamerki skal miðast við að varan sé afhent 24. des.

Ef skila á vöru sem keypt var í vefverslun þarf kaupandi að koma vörunni til Garðheima í heilu lagi.