Begónía

Begónía
Begónía

Begónía

Hnúðskáblað

Begonia

Dugleg planta sem blómstar allt sumarið, hún þarf gott skjól og sólríkan stað. Hentar í potta, ker, beð og í hengipotta. Ef plantan er tekin inn fyrir frost að hausti þá má njóta hennar inni yfir veturinn.

  • Hæð: 25 - 50 cm
  • Litit: Hvít, rauðgul, gul, rauð og rósrauð

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður