Blómvendir

Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Það má gera ráð fyrir að ekki nákvæmlega sömu tegundir af blómum séu til í verslun okkar eins og er á myndunum, en við reynum að fara eins nálægt fyrirmyndinni og við getum hverju sinni.