Samúð
Við útbúum ýmisskonar samúðarskreytingar eins og krossa, kransa, kistuskreytingar, altarisvendi, duftkersskreytingar, samúðarvendi og aðrar blómaskreytingar sem tengjast útförum. Við gefum góð ráð enda byggjum við á áralangri reynslu í útfærslum á samúðarskreytingum.
Tillögur að áletrunum á borða