Karfan er tóm
Skemmtileg útiskreyting með sýprus og jólalegu ívafi. Til að gera hana enn jólalegri væri hægt að setja litla seríu í sýprusinn.
Hafa ber í huga að plöntur eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Það má gera ráð fyrir að ekki nákvæmlega sama tengund af undirlagi og plöntum sé til eins og er á myndinni, en treysta má að skreytingin verður falleg.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið alla daga frá 10:00 til 21:00