Ýviður

Ýviður
Ýviður

Ýviður

Taxus Baccata

Sígrænt runnvaxið tré, barrið dökkgrænt og gyltur nývöxtur. Verður um 2-3m á hæð og 0,8-1,5m á breidd.
Þarf sólrikan/hálfskugga og skjólgóðan vaxtarstað, þolir -25°, hægvaxta. Gott að gefa vetrarskýlingu fyrstu tvo vetrana.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu