Ýviður ´David´

Ýviður ´David´
Ýviður ´David´

Ýviður ´David´

Taxus Baccata

Sígrænn runni með gulum nývexti sem grænkar þegar barrið trénar.
Verður um 1 - 2 m á hæð og 0,2 - 0,7m á breidd.

  • Þarf sólríkan/hálfskugga
  • Þolir þokkalegan vind
  • Þolir -15° til -20°
  • Gott að gefa vetrarskýlingu fyrstu tvo vetrana
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu