Sýprus

Sýprus
Sýprus

Sýprus

Chamaecyparis

  • Þarf gott skjól og sólríkan stað
  • Þolir vel hálfskugga
  • Þarf næringaríkan jarðveg og vetrarskjól
  • Gott að hafa í gróðurhúsi eða skála
  • Gott að hafa í kerjum eða pottum
  • Vill mikla vökvun
  • Gott er að losið vel um ræturnar svo plantan nái að mynda nýjar rætur og festi sig

Þessi planta er fáanleg í mismunandi stærðum, eftir árstíðum.

Vörunúmer GG21260

Vara er ekki til sölu