Fermingarskreyting - gerbera í skál

Fermingarskreyting - gerbera í skál
Fermingarskreyting - gerbera í skál

Fermingarskreyting - gerbera í skál

Einföld en falleg skreyting sem er gerð í glerskál með skrautsteinum í botninn og samanstendur af gerberu, ruskus, gagel, vacum, gullituðu brúðarslöri og gullbandi.

Skálin fylgir skreytingunni.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu