Fermingarskreyting í ljósum potti

Fermingarskreyting í ljósum potti
Fermingarskreyting í ljósum potti

Fermingarskreyting í ljósum potti

Látlaus og falleg skreyting í potti sem inniheldur nelliku, eucalyptus, og blöndu af grænu.

Pottur í ljósum tón fylgir með, sambærilegur og er á meðfylgjandi mynd.

Kertið á myndinn fylgir ekki með en hægt er að velja áletruð fermingarkerti hér.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu