Fermingarvöndur - bleiktóna

Fermingarvöndur - bleiktóna
Fermingarvöndur - bleiktóna

Fermingarvöndur - bleiktóna

Fallegur vöndur sem samanstendur af rósum, brúðarslör, silkivöndur, eucalyptus, gagel, vacuum og grænum greinum.

Vasinn á myndinni fylgir ekki með.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
9.800 kr.


Upplýsingar um afhendingartíma
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.