Fermingaskreyting í ljósum potti

Fermingaskreyting í ljósum potti
Fermingaskreyting í ljósum potti

Fermingaskreyting í ljósum potti

Töff blómaskreyting í potti sem inniheldur ma. alpaþyrni, veroniku, brúðarslör, eucalyptus og blöndu af grænu.

Pottur fylgir með í ljósum tón.

Kertið á myndinn fylgir ekki með en hægt er að velja áletruð fermingarkerti hér.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
8.900 kr.