Velkomin á Forleik jóla 6. nóvember

Forleikur að jólum í Garðheimum - fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19-22✨
Við undirbúum jarðveginn fyrir jólin með glæsilegu kvöldi fullt af frábærum tilboðum, ljúfum tónum og fallegum skreytingum.
  • Magnús Jóhann leikur ljúfa tóna
  • Skreytingagerð og ótal skemmtilegar hugmyndir fyrir aðventuna
  • Spennandi vörukynningar og gómsætt smakk
  • Ostakynning frá MS
  • Kandís brjóstsykur og Ástrík poppkorn
  • Kaffi, kakó og Lindor súkkulaðikúlur
  • Léttvínssmakk og Klaki sódavatn í boði
  • Meraki snyrtivörur og Nicolas Vahé sælkeravöruur
  • Stelton sodastream og bragðefni
  • Nýji Durance jólailmurinn
  • Fallegur borðbúnaðuur frá Evu Solo, Lyngby o.fl.
  • Íslensku hönunarmerkin Hekla Íslandi og Vorhús og ný dönsk hönnun frá Dóttir, Spring Copenhagen o.fl.
Fáðu innblástur, hugmyndir og njóttu þess að undirbúa aðventuna með okkur💫
Hlökkum til að eiga notalega kvöldstund saman!