Forleikur að jólum í Garðheimum - fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19-22

Við undirbúum jarðveginn fyrir jólin með glæsilegu kvöldi fullt af frábærum tilboðum, ljúfum tónum og fallegum skreytingum.
- Magnús Jóhann leikur ljúfa tóna
- Skreytingagerð og ótal skemmtilegar hugmyndir fyrir aðventuna
- Spennandi vörukynningar og gómsætt smakk
- Ostakynning frá MS
- Kandís brjóstsykur og Ástrík poppkorn
- Kaffi, kakó og Lindor súkkulaðikúlur
- Léttvínssmakk og Klaki sódavatn í boði
- Meraki snyrtivörur og Nicolas Vahé sælkeravöruur
- Stelton sodastream og bragðefni
- Nýji Durance jólailmurinn
- Fallegur borðbúnaðuur frá Evu Solo, Lyngby o.fl.
- Íslensku hönunarmerkin Hekla Íslandi og Vorhús og ný dönsk hönnun frá Dóttir, Spring Copenhagen o.fl.
Fáðu innblástur, hugmyndir og njóttu þess að undirbúa aðventuna með okkur

Hlökkum til að eiga notalega kvöldstund saman!