Karfan er tóm
State of the Art og Garðheimar höndum saman og bjóða upp á fría tónleika í Garðheimum. Þar verður tónlist Plantasíu flutt af þremur hljómborðsleikurum á forna hljóðgervla af ýmsum toga.
Hvort að tónleikarnir munu örva vöxt plönturíkis Garðheima verður að koma í ljós en tónleikarnir fara fram í húsakynnum Garðheima kl 12 að hádegi þann 11. október.
Tónleikar standa yfir í tæpa klukkustund og er aðgangur ókeypis.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga, 11 - 19 um helgar
Sjá opnunartíma á helgidögum
Instagram | Facebook