Karfan er tóm
Helgina 18. - 19. október verður stórhundakynning í Garðheimum frá kl 13 - 16 báða dagana. Sýningin verður hin glæsilegasta enda fjöldi sjaldan verið jafn margar hundategundir sem koma að sýna sig og sjá aðra. Þá verða fóðurkynningar og góðir gestir mæta og kynna starfsemi sína og frábærir afslættir í gangi Sleðahundafélagið kemur og býður krökkum í sleðaferð á útisvæðinu.
20% afsláttur af öllum gæludýravörum og gæludýrafóðri frá 16. - 19. október. Afsláttur í vefverslun er: HUNDAR
Tegundirnar sem mæta á kynninguna eru eftirtaldar:
Hlökkum til að sjá ykkur um helgina!
Á meðan á sýningunni stendur þá eru aðrir hundar ekki leyfðir í Garðheima.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga, 11 - 19 um helgar
Sjá opnunartíma á helgidögum
Instagram | Facebook