Karfan er tóm
Við blásum til Vorgleði í Garðheimum fyrstu helgina í apríl, 1. - 2. apríl. Langþráð vor er að renna upp og við iðum öll af spenningi að komast út í garð í vorverkin. Verslunin okkar er stútfull af fallegum vorplöntum, vorlaukum, fræjum, verkfærum, áburði og öllu því sem þarf til að undirbúa garðinn fyrir sumarið.
Við bjóðum 20% afslátt af öllum fræjum, vorlaukum, verkfærum, klippum, áburði, pottum, kryddplöntum og sígrænum plöntum sem gildir frá 1. - 4. apríl.
Fyrir þá sem komast ekki á vorgleðina en vilja versla á vefsíðu okkar þá er afsláttarkóðinn: VORGLEDI
Þá verðurm við einnig með fullt af góðum ráðum varðandi garðyrkjuna og að sjálfsögðu með sitthvað gott í gogginn. Páskaeggjaleit og íspinnar fyrir krakkana, lakkrís og súkkulaðitrufflusmakk, grillaðar pylsur o.fl.
Dagskrá:
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið 10-20 virka daga og 11-19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga