Velkomin á Sáningarhelgi 17. - 18. ferúar

Verið velkomin á Sáningarhelgi 17. - 18. febrúar í Garðheimum frá kl 12 - 16. Nú er rétti tíminn til að huga að sáningu og því er ekki úr vegi að fá ráðgjöf hjá okkar frábæra starfsfólki. Hægt er að fá upplýsingar um allt er kemur að ræktun, sáningu og umpottun pottaplantna um helgina.
Úrval af spennandi fræjum, sáningarvörum, ræktunarkössum og ljósum. Ásamt því er full búð af áhöldum og verkfærum fyrir vorið.

20% afsláttur af fræjum, sáningarvörum og mold. Afsláttarkóði í vefverslun er: SANING

Hlökkum til að sjá ykkur um helgina!

SJÁ SÁNINGARVÖRUR

Sjá fróðleik um sáningu og önnur vorverkefni í garðinum