Karfan er tóm
- helgina 3. - 4. febrúar frá kl 13 - 17
Á sýningunni verða fallegar hugmyndir fyrir fermingarveisluna. Við bjóðum upp á ráðgjöf í veisluskreytingum og í útfærslum á veislum. Hægt verður að panta áletranir á kerti, servíettur, sálmabækur, gestabækur og fleira tilheyrandi.
Einnig verða með okkur fjöldi frábærra samstarfsaðila að kynna ýmsu þjónustu fyrir fermingar, s.s. veislumat, ljósmyndir, myndabása, fatnað og allt sem kemur að fermingunni.
Við bjóðum 30% afslátt af öllum fermingarvörum þessa helgi!
Samstarfsaðilar okkar eru:
Foreldralukkupottur
Foreldrar geta tekið þátt í lukkupotti sem dregið verður úr 7. febrúar. Glæsilegir vinningar í boði
Við óskum Auði Sveinbjörnsdóttur til hamingum með vinninginn sem dregið var úr 7. febrúar.
Hér má sjá fermingarvörurnar okkar
Afsláttarkóði vefverslunar er: FERMING2024
Hlökkum til að sjá ykkur!
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið 10-20 virka daga og 11-19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga