Lærðu að gera aðventukrans - myndband 1

Lærðu að gera aðventukrans - myndband 1
Lærðu að gera aðventukrans - myndband 1

Lærðu að gera aðventukrans - myndband 1

Það er fátt hátíðlegra en fallegur aðventukrans með ilmandi greni. Að útbúa sjálfur aðventukransinn er ómissandi partur af jólaundirbúningum hjá mörgum.

Í myndbandinu hér að neðan kennir hún Regína ykkur að gera einfaldan er fallegan aðventukrans úr stafafuru og eucalyptus. 

Smelltu hér til að versla tilbúin krans eða DIY pakka

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu