Paradísarblóm

Paradísarblóm
Paradísarblóm

Paradísarblóm

Paradísarblóm

Schizanthus x wisetonensis

Paradísarblóm er harðgert blóm, mjög blómríkt. Það blómstrar frá júlí og getur lifað langt fram á haust. Þarf skjólríkan stað og þolir skugga hluta úr degi. Hentar í ker, potta og beð.

  • Hæð: 15-20 cm, getur farið upp í 40 cm eftir yrki
  • Litir: Margir litir. T.d. rósrauð, gul, ljósfjólublá og hvít
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður