Mánafífill

Mánafífill
Mánafífill

Mánafífill

Mánafífill

Gazania

Mánafífill er fallegt og litskrúðugt blóm sem opnast þegar sólin skín en lokast þegar dimmir og rignir. Hann þarf mikla sól og líður best í góðum hita. Hann þarf ekki mikla vökvun, gott er að velja honum þurran og skjólgóðan stað. Blómstrar frá júní fram í ágúst. Hann hentar vel í potta, ker, bastkörfur og steinhæðarbeð. Hann getur verið í miðju beði, jaðarbeði og í blöndum beðum. 

  • Hæð: 25 cm
  • Litir: Fjölmargir

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður