Blómabúðin

Blóm við öll tækifæri

Við erum flutt

Svona kemstu til okkar

Heimilið

Falleg heimilisvara

Fróðleikur

Leiðbeiningar varðandi ýmisskonar ræktun

Inniplöntur og pottar

Ljós og ljósaseríur

Garðyrkja

Allt sem þú þarft til að rækta!

Garðáhöld

Gæludýravörur

STIHL vörur

  • Spíran býður uppá hollan og heiðarlegan mat í hádeginu á virkum dögum og glæsilegan fjölskyldubrunch um helgar. 

    Ekki missa af naut og Bernaise á föstudögum!

    Skoða matseðil

Fróðleikurmolar

Fróðleiksmolar

Kurl

Þegar við erum að klippa tré og runna fellur oft til óhemju mikið magn af viði. Margir eiga sumarbústaði eða land og hafa ræktað upp hin ýmsu tré í mörg ár. Þegar trén eru orðin stór og stæðileg getur komið að því að það þurfi að fjarlægja eitthvað af þeim til þess að fá betri birtu og vaxtarskilyrði fyrir þau sem eiga halda áfram að dafna og verða enn stærri. Stundum þurfum við líka að klippa til að hleypa birtu inn í krónu trés.
1 / 6

Vetrarskýling gróðurs

Þegar við höfum haft alla fallegu haustlitina fyrir augunum eru oft mikil viðbrigði þegar fyrsta lægðin kemur með miklum hvelli, rigningu, jafnvel snjókomu og ofsaroki. Þá fýkur allt sem fokið getur. Sumir hafa verið svo forsjálir að taka alla lausamuni inn þ.e.s. borðið, sólstólana, grillið, trampólínið o.fl. sem hefur veitt ánægju um sumarið. Við búum við þannig veðurlag að nauðsynlegt er að fjarlægja hlutina eða festa örugglega það sem verður að vera úti.
2 / 6

Vetrargræðlingar

Val á móðurplöntum skiptir miklu máli þegar teknir eru græðlingar hvort sem það er gert að vetri eða sumri. Planta sem vex upp af græðlingi er erfðafræðilega eins og móðurplantan og kallast klónn. Algengast er að nýta ársprotann en hæglega má notast við tveggja eða þriggja ára greinar af víði og ösp. Heppileg lengd græðlinga er 15 til 20 sentímetrar en sverleikinn getur verið breytilegur eftir aldri greinanna. Varast skal að taka sprota sem eru grennri en 5 eða 6 millimetrar í þvermál.
3 / 6

Yfirvetrun plantna og skjóls

Aðlögun lífvera að kulda er margbreytileg. Sumar tegundir fugla leggja á sig langt og erfitt flug á suðlægari slóðir og fiskar synda í hlýrri sjó. Sum spendýr liggja í dvala yfir vetrarmánuðina, önnur safna vetrarforða eða þreyja þorrann og góuna. Gróðurinn getur aftur á móti ekki tekið sig upp og flutt á hlýrri stað á haustin, hann er fastur í jörðinni og verður því að aðlagast umhverfi sínu á öllum árstímum ef hann ætla að lifa af.
4 / 6

Moltugerð

Jora moltugerðarkassinn auðveldar þér moltugerðina. Sérlega öflugar og vandaðar tunnur, breyta úrgangi í mold á 8-12 vikum, við kjöraðstæður. Jora safnkassinn hefur verið prófaður og metinn í verkefni sem 466 heimili tóku þátt í.
5 / 6

Mosi í grasflöt

Mjög algengt er að mosi plági grasflatir hér á landi. Það sem helst virkar gegn mosanum eru birta og rétt næring, en mosi þolir illa sólarljós og þrífst ekki vel í sendnum eða kalkríkum jarðvegi.
6 / 6
  • Heildsala Garðheima

    - með garðyrkju og bændavörur

    Heildsala Garðheima er staðsett við Álfabakka 6.
    Þar seljum við ýmsar ræktunarvörur til bænda, verktaka og bæjarfélaga, s.s. fræ, mold, lyf, áburð, ræktunarpotta, lauka, garðyrkjutæki o.fl.

    Einnig seljum við til verslana ljósaseríur, plöntur, potta, garðyrkjutæki, verkfæri og alla almenna garðyrkju og ræktunarvöru.

    Meira um heildsöluna