Karfan er tóm
Dagana 22. - 25. apríl verður sumarblómamarkaður hjá okkur í Garðheimum og verður úrvalið litríkt og sumarlegt.
Við bjóðum upp á úrval af blönduðum blómabúntum frá 1.400 kr.
Á markaðnum verða rósir, fresíur, nellikur, gerberur, brúðarslör, eucalyptus, ranaculus, sólboltar, alpaþyrnir og margt fleira.
Við hlökkum til að sjá þig á sumarblómamarkaði Garðheima
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 alla daga
Sjá opnunartíma á helgidögum
Instagram | Facebook