Karfan er tóm
Við fögnum komu haustsins í fyrsta sinn í nýjum hýsakynnum okkar að Álfabakka 6, helgina 14.-15. september.
Stútfull verslun af fallegum vörum til að undirbúa heimilið fyrir haustið og hugmyndir í hverju horni.
Frábær tilboð á haustvörum og notaleg stemning alla helgina. Heitt kaffi, konfekt og Klaki sódavatn í boði.
Gerum heimilið fallegt og tökum vel á móti haustinu.
Afsláttarkóði í vefverslun er: HAUST
Verið velkomin á haustfögnuð í Garðheimum!
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið 10-20 virka daga og 11-19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga