Haustfögnuður í Garðheimum

Við fögnum komu haustsins í fyrsta sinn í nýjum hýsakynnum okkar að Álfabakka 6, helgina 14.-15. september. 

Stútfull verslun af fallegum vörum til að undirbúa heimilið fyrir haustið og hugmyndir í hverju horni. 

  • Laugardaginn 14. sept verður Ólöf Ágústa með sýnikennslu í haustkransagerð milli kl 14 - 15 
  • Sunnudaginn 15. sept verður Jakob Axel með sýnikennslu í haustskreytingagerð milli kl 14 -15.
  • Ráðgjöf í haustlaukum og haustræktun frá 12-16 laugardag og sunnudag. 

Frábær tilboð á haustvörum og notaleg stemning alla helgina. Heitt kaffi, konfekt og Klaki sódavatn í boði.
Gerum heimilið fallegt og tökum vel á móti haustinu.

Tilboð á eftirtölum vörum eða vöruflokkum:
  • 50% af lauffellandi trjám og runnum
  • 30% af Rhea matarstelli frá Edelman
  • 20% af kertum og ilmkertum
  • 20% af luktum
  • 20% af pottaplöntum
  • 20% af keramik pottum 
  • 20% af ljósaseríum; inni-, úti- og batterísseríum
  • 20% af Sirius Aston & Albert luktum
  • 20 af Sirius Tim & Sam lömpum
  • 20% af öllum vörum frá Original Home
  • 20% af Hanataba blómahringjum
  • 20% af Bungalow dúkum
  • 20% af Rover pottastöndum

Afsláttarkóði í vefverslun er: HAUST

Verið velkomin á haustfögnuð í Garðheimum!