Aðventukvöld

Kíktu við í notalega stund til að undirbúa aðventuna. Verðum með sýnikennslu við gerð aðventukransa, inni- og útiskreytinga og margt fleira. Heitt á könnunni og jólalegstemning.