Tröpputré

Tröpputré
Tröpputré

Tröpputré

Lítil Stafafura sem fest er á tréplatta. Skemmtileg til að setja út á verönd eða pall og skreyta yfir hátíðarnar. 

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
9.850 kr.

Svokallað "Tröpputré" er stafafuru toppur festur í trjádrumb.  Til notkunar úti og inni ef vill.  Inni þornar furan upp og gránar lítillega en heldur barrinu nokkuð vel en utandyra getur hún staðið lengi fram á vorið með sinn græna lit.  Trén eru í þremur stærðum.
 
Um er að ræða Sitkagreni  sem er tekið upp úr beði og pottað í plastpott.  Tréð getur því lifað og má gróðursetja í vor eða í vetur á nýjan vaxtarstað.  Passa verður að halda trénu röku yfir veturinn, þ.e.a.s. vökva í pottana ef þiðnar í einhverja daga.  Ef snjóar og snjórin nær ekki á tréð þá er um að gera að moka smá snjó ofaná rótarköggulinn. 

  • Jólatrjáaskógur Garðheima

    Í jólatrjáaskóginum okkar er boðið uppá heitt kakó og notalega stemningu meðan jólatréð er valið. Við eigum úrvals danskan Nordmannsþin og Nobilis auk íslensku Stafafurunnar og Rauðgrenis í mörgum stærðum. 

    Nú bjóðum við 20% afslátt af öllum Nordmannsþin. 

    Sjá verðskrá   Tegundir jólatrjáa