Anton hurðakrans með snjó

Anton hurðakrans með snjó
Anton hurðakrans með snjó

Anton hurðakrans með snjó

Anton hurðarkrans með snjó

Sirius

Anton snjókrans frá Sirius er með 30 smáum LED ljósum. Kransinn má bæði nota innan- sem utandyra. Serían í kransinum gengur fyrir batteríum.

Eins og flest allar Sirius vörur þá er hægt að tengja fjarstýringu við ljósið. Tímastillir er á fjarstýringunni, val um að hafa kveikt í 2, 4, 6 eða 8 klst. Fjarstýringin fylgir ekki með vörunni.

  • Þvermál: 45 cm
  • Litur ljósa: Hvítur
  • Fjöldi ljósa: 30 LED ljós
  • Batterí: 2x AA (fylgja ekki með)
  • Notkun: Innan- og utandyra
  • Sjá fjarstýringu
Vörunúmer DK51630
Verð samtals:með VSK
5.380 kr.