Anton hurðarkrans

Uppselt
Anton hurðarkrans
Anton hurðarkrans

Anton hurðarkrans

Anton hurðarkrans

Sirius

Anton grenikrans frá Sirius er með 30 smáum LED ljósum. Kransinn má bæði nota innan- sem utandyra. Serían í kransinum gengur fyrir batteríum.

Eins og flest allar Sirius vörur þá er hægt að tengja fjarstýringu við ljósið. Tímastillir er á fjarstýringunni, val um að hafa kveikt í 2, 4, 6 eða 8 klst. Fjarstýringin fylgir ekki með vörunni. 

  • Þvermál: 45 cm
  • Litur ljósa: Hvítur
  • Fjöldi ljósa: 30 LED ljós
  • Batterí: 2x AA (fylgja ekki með)
  • Notkun: Innan- og utandyra
  • Sjá fjarstýringu
Vörunúmer DK51635
Verð samtals:með VSK
7.980 kr.
Uppselt