Karfan er tóm
Heklu vikur, fín korn, 6 lítrar.
Gott er að blanda fínum vikri saman við mold til að létta moldarblönduna.
Kornin tryggja að frárennslið sé gott og kemur í veg fyrir að rætur á plöntum fúni. Nýtist sérstaklega vel ef ílátið stendur undir berum himni.