Fjarstýring frá Sirius

Fjarstýring frá Sirius
Fjarstýring frá Sirius

Fjarstýring frá Sirius

Þú getur valið á milli 2, 4, 6 eða 8 klst virkni, eða þú getur stillt á ,,on" allan tímann eða ,,off" allan tímann. 

Ef þú velur t.d. 2 klst, munu öll ljósin slökkna sjálfkrafa eftir 2 klst. Þegar ljósin hafa verið slökkt í 22 klst, þá kveiknar sjálfrafa á ljósunum á meðan ekki er hreyft við stillingunum. 
Munið að taka plastið af batteríinu sem fylgir með fjarstýringunni. 

  • Batterí: 1x CR2032
  • Notkun: Innandyra
  • Virkar einungis á Sirius vörur, þær sem hafa merkingu aftan á pakkningu með mynd af fjarstýringu á.  Virkar einnig með Top Line seríunni.

 

Vörunúmer DK10000
Verð samtals:með VSK
1.000 kr.