Fragaria Senga sengana jarðarberjaplanta

Fragaria Senga sengana jarðarberjaplanta
Fragaria Senga sengana jarðarberjaplanta

Fragaria Senga sengana jarðarberjaplanta

Smágerð og dökkrauð ber með mjög ljúfan angan og sterkt bragð.

Nokkuð harðgerar plöntur, blómstra mörgum smáum blómum og gefa yfirleitt mikið af sér.

Er mjög góð í bland með öðrum tegundum þar sem hún er notuð til að frjóvga, t.d. nauðsynleg með Pineberry og Framberry til frjóvgunar. 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu