Fragaria Elsanta jarðarberjaplanta

Fragaria Elsanta jarðarberjaplanta
Fragaria Elsanta jarðarberjaplanta

Fragaria Elsanta jarðarberjaplanta

Frekar seinvaxið en mjög vinsælt afbrigði sem gefur yfirleitt mjög góða uppskeru.
Berin eru bragðgóð og mjög þétt í sér og standa því vel eftir að þau eru týnd.

Þolir vel að vera bæði úti og inni í gróðurhúsi.

Vörunúmer DPX82408

Vara er ekki til sölu