´Chippewa´ bláberjarunni

´Chippewa´ bláberjarunni
´Chippewa´ bláberjarunni

´Chippewa´ bláberjarunni

Chippewa bláberjarunninn er harðger og dugleg planta. Gefur af sér meðalstór, ljósblá ber síðsumars.
Er sjálffrjóvgandi, en gefur af sér betri uppskeru sé hann í samneyti við aðrar tegundir af bláberjarunnum. 

Bláberjarunna er farsælast að rækta í garðskála/gróðurhúsi á Íslandi. Ræktun utandyra hefur ekki gefist mjög vel, en þó möguleg ef vandað er til verka.
Bláberjarunnar þurfa almennt mikla sól og góðan hita til að gefa af sér ber.
Vilja vera í súrum og sendnum jarðvegi.

Vörunúmer SPA85627

Vara er ekki til sölu