Karfan er tóm
Vatnskristallar breytast í gel þegar bleytt er uppí þeim.
Gott að blanda saman við mold til að halda rakanum í moldinni.
Tilvalið t.d. fyrir sumarblómin sem þurfa mikla vökvun.