Sjampó - Indulge Argan Oil

Sjampó - Indulge Argan Oil
Sjampó - Indulge Argan Oil

Sjampó - Indulge Argan Oil

Náttúrulega mild súlfat frí hársápa með 100% hreinni Argan olíu, fyrir aðal fjölskyldumeðliminn.
Argan olían gefur feldinum fallegan og heilbrigðan gljáa. Auðmeltanleg soja prótein byggja upp og styrkja feldinn. Þetta sjampó ertir ekki og strípar feldinn ekki af sínum náttúrulegu olíum. Indulge inniheldur ekki tilbúin fyllefni, hleypiefni eða litarefni, en löðrar ríkulega sem þýðir styttri skolunartími.

  • Hvolpa- og kettlingavæn, brotnar niður og er með pH jafnvægi.
  • Þykkni blandast 4 hlutar vatn:1 hluti sjampó.
Vörunúmer RC29912
Verð samtals:með VSK
3.980 kr.