Tígurskrúð

Tígurskrúð
Tígurskrúð

Tígurskrúð

Codiaeum Variegatum

Litrík og falleg planta með leðurkennd laufblöð. Mjög vinsæl stofuplanta sem lífgar uppá hvaða herbergi sem er.


Vill mikla birtu og helst beint sólarljós í nokkrar klst á dag


   Kýs að vera í heitu lofti, þolir hitastig frá 18° uppí 29°. Er illa við mikinn dragsúr


Þarf mikinn raka. 


Vökvið reglulega og haldið moldinni rakri. Gott að gefa fljótandi áburð á c.a. 2 vikna fresti yfir vaxtartíma. (mars-okt)


Hendir af sér laufblöðum ef hún er ósátt við umhirðu sína.

Athugið að laufblöðin innihalda eitraðan vöka. Varist því að börn eða gæludýr hafi greiðan aðgang að plöntunni.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

 

 

Tengdar vörur

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Umsjón með fyrirtækjaþjónustunni hefur Sigurrós Kristinsdóttir, s: 8643322


       Sigurrós Kristinsdóttir
       Fyrirtækjaþjónusta
       s. 864-3322
       sigurrosk@gardheimar.is